Kennsla
-
Nemandinn nær ekki að fylgjast með fyrirmælum
Sumir nemendur verða svo niðursokknir í verkefnin sín, dagdrauma eða truflast svo af því sem er að gerast í stofunni að þeir missa hvað eftir annað af fyrirmælum. Einnig geta þau verið lengi að skipta athyglinni frá verkefnum að fyrirmælum og verið þá búin að missa af fyrri hluta þeirra þegar þau ná að byrja…
-
Nemandinn hefur ekki yfirsýn yfir verkefni
Sum börn eiga erfiðara en önnur með að skipuleggja hvernig þau ætla að vinna verkefni. Verkefnið getur virst óyfirstíganlegt frá upphafi og barnið gefst upp án þess að reyna. Börn með ADHD eiga oft í slíkum erfiðleikum. Sjá ráð við einbeitingarvanda. Yfirstíganleg verkefni Meiri líkur eru á því að barnið hefji vinnu þegar verkið er…
-
Gerðar eru of litlar kröfur til nemandans
Prófa þyngri verkefni Ef grunur leikur á að verkefnin séu of auðveld fyrir barnið gæti verið gagnlegt að prófa að leyfa því að vinna verkefni sem eru þyngri til að sjá hvort það kveiki á áhuganum og vinnusemi. Til dæmis má fara hraðar í gegnum efni vetrarins (einstaklingsmiðað nám) eða gefa barninu önnur verkefni sem reyna…
-
Gerðar eru of miklar kröfur til nemandans
Gefa verkefni við hæfi Það er mikilvægt að nemandinn fái verkefni sem eru miðuð að núverandi getu hans. Ef barni gengur illa að ná nýrri færni er það oft vegna þess að fimi hefur ekki verið náð í efninu sem kom á undan. Þá getur verið gott að skoða þá þætti sem þurfa að vera…
-
Morningside Academy
Morningside Academy skólinn í Seattle, Washington í Bandarikjunum notar eingönguraunprófaðar kennsluaðferðir sem kenna rökhugsun, þrautalausnir, samvinnu og gagnrýna hugsun. Nemendur í skólanum vita alltaf hvers er ætlast af þeim dag hvern þar sem þeir hafa yfirlit yfir markmið og kennslu dagsins. Hegðunareglur skólans eru skýrar og safna nemendur stigum fyrir námsframmistöðu og góða hegðun. Í…
-
Stýrð kennsla
Stýrð kennsla eða Direct Instruction (DI) er kerfisbundin nálgun í kennslu sem samanstendur af þremur þáttum. Í fyrsta lagi felur DI í sér árangursríkar leiðir til þess að kennari og nemandi eigi samskipti þannig að kennslustund hámarki þátttöku nemandans í kennslustundinni. Í öðru lagi felur hún í sér nálgun til þess hvernig eigi að taka…
-
Hröðunarkort
Í fimiþjálfun eða precision teaching (PT) eru notuð svokölluð hröðunarkort. Hröðunarkortin eru hlutlæg, stöðluð 140 daga kort sem gefa lesanda kortsins sjónrænar upplýsingar um breytingar á hegðun yfir tíma. Á hröðunarkorti er bæði hægt að skrá rétta og ranga svörun nemandans. Rétt svörun er skráð fyrir ofan 0-línu en röng svörun fyrir neðan 0-línu. Til þess að…
-
Fimiþjálfun
Fimiþjálfun sem byggir á kennslu eins og Precision Teaching (PT) er leið til þess að æfa færni og mæla árangur kennsluaðferðar. Grunnhugmyndin með PT er að nemandi nái fimi í grunnfærni til þess að hægt sé að blanda ólíka færni í nýja hegðun sem er flóknari og er samsett af mörgum færniseiningum. Það er því hægt að…
-
Hrós
Hrós er jákvæð athygli sem tengist frammistöðu þess sem hrósað er. Ef sá sem er hrósað tengir það við hegðun sem hann hefur sýnt aukast líkurnar á að hann sýni þessa hegðun í framtíðinni. Hrós er besta leiðin til að auka líkur á æskilegri hegðun. Hrós virkar því betur sem viðtakandinn hefur jákvæðara samband og…
-
Fimi
Með fimi (fluency) er átt við að einstaklingur getur sýnt ákveðna færni ósjálfrátt og án þess að hugsa sig um. Að ná fimi krefst mikilla æfinga í því sem verið er að tileinka sér. Frammistaðan verður að vera áreynslulaus, hröð en nákvæm. Það að öðlast fimi í mörgu og alltaf í hverju nýja atriði sem…
-
Að kenna félagsfærni
Hægt er að kenna barni félagsfærni á ýmsan hátt: Hópkennsla (t.d. í lífsleiknitímum), einstaklingskennsla og ýmist lesefni.Einnig getur verið gott að sýna barninu myndband þar sem aðrir tveir jafnaldrar leika sér og svo er þetta æft eins og var gert á myndbandinu. Best er að þjálfunin fari fram í aðstæðum sem eru sem líkastar þeim…
-
Einfalt umbunarkerfi
Dæmi um einfalt umbunarkerfi til að aðstoða barn að svara spurningum í verkefni eða á prófi:
-
Búta niður verkefni
Það hefur reynst nemendum mjög vel að búta efni niður til að verkefni virki yfirstíganleg. Til dæmis að setja stimpil eða einhvers konar merki við línu eða dæmi í bók eða verkefnahefti svo að barnið viti hvenær það hefur lokið verkefninu eða hvenær það megi taka pásu. Til dæmis væri hægt að hafa slíkan límmiða…
-
Ráð vegna einhverfurófseinkenna
Raskanir á einhverfurófi geta haft mjög ólíka birtingarmynd og því mismunandi hvaða ráð henta þessum hópi barna. Hér fyrir neðan eru ráð sem hafa oft gagnast vel.
-
Þjálfun ákveðinnar færni
Ef kennari verður var við að nemandi dregst aftur úr jafnöldrum í einhverju fagi er mikilvægt að greina í hverju vandinn er fólginn. Þegar um lestrarvanda er að ræða þarf fyrst að ganga úr skugga um að barnið þekki hljóð allra stafana af nánast fullkomnu öryggi. Algengt er að börn eigi erfitt með að aðgreina…
-
Notkun stýringar hætt
Það eru til fjórar ólíkar leiðir til að til að hætta notkun stýringar. Hvaða leið er best fer eftir aðstæðum og því hve háð barnið er stýringunni: Það eru til fjórar ólíkar leiðir til að til að hætta notkun stýringar. Hvaða leið er best fer eftir aðstæðum og því hve háð barnið er stýringunni: Mikilvægt…
-
Stýring (prompting)
Stýring felst í því að fá barnið til að sýna viðeigandi hegðun með því að stýra hegðun þess með munnlegum, skriflegum, myndrænum eða efnislegum áminningum áður en tiltekin hegðun á að eiga sér stað eða með því að beita sýnikennslu eða stýra hreyfingum barnsins. Til að gera sér grein fyrir hvers konar stýring er nauðsynleg…
-
Góð hegðun- leikurinn (The good behavior game)
Góð hegðun- leikurinn (The Good behavior game) er mjög vinsæll til bekkjarstjórnunar og getur hann reynst gagnlegur bæði í leik- og grunnskólum. Það þarf að byrja á því að búa til reglur sem nemendur eiga að fara eftir en það getur verið gott að gera það í samvinnu við börnin, þ.e. leyfa þeim að koma…