Samskipti við foreldra

  • Skapa ánægjulegt og gott samband við foreldra

    Samvinna foreldra og skóla er mjög mikilvæg í meðferð hegðunarvandamála og þar skiptir samband kennara og foreldra höfuðmáli. Gott er að beita eftirfarandi færni og tækni í samskiptum við foreldra barnsins: