Ráðavefurinn er hugsaður sem hjálpartæki fyrir fólk sem vinnur með börnum. Á honum má finna ráð við ýmsum vanda sem það getur þurft að takast á við daglega. Eingöngu eru gefin ráð sem byggjast á raunprófunum eða leiða af námskenningum sem hafa verið raunprófaðar með tilraunum. Tilgangur vefsins er að draga úr hegðunarvandamálum í skólaumhverfi og bæta þannig líðan nemenda og starfsfólks. Betra skólaumhverfi stuðlar að bættum námsárangri og félagsþroska nemenda.
Hefjast handa
Hér má finna tengla á síður sem leiða þig í gegnum efni vefsins