Hegðunarsamningar
-
Gerð og notkun hegðunarsamnings
Hegðunarsamningur er skriflegt eða munnlegt samkomulag á milli skjólstæðings og meðferðaraðila, leiðbeinanda, kennara, foreldra og/eða annarra um þær væntingar sem eru gerðar til skjólstæðingsins og hverjar séu afleiðingar af viðeigandi og óviðeigandi hegðun. Tilgangur hegðunarsamninga er að ná samkomulagi um hvaða hegðun eigi að breyta. Allir sem viðkoma mótuninni hafa aðgang að viðmiðum til að…