Lögaðilinn á bakvið vefsvæðið radavefur.hi.is er Rannsóknarstofa í atferlisgreiningu á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands, kt. 600169-2039.
Rannsóknarstofa í atferlisgreiningu áskilur sér rétt til að hætta við kaupbeiðni, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á nýjar áskriftir af vefsvæðinu fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta beiðnir með tölvupósti.
Ekki er heimilt að dreifa aðgangsorðum eða deila aðgangi síns vinnustaðar eða persónulegum aðgangi með öðrum. Farið verður með slík mál sem upp koma sem brot á höfundarrétti og áskilja eigendur Ráðavefsins sér réttinn til að krefjast greiðslna sem nemur notendum sem teljast umfram umsaminn notandafjölda viðkomandi áskriftar.
Afhending vöru
Allar skráningar fyrir áskrift eru afgreiddar innan 5 virkra daga eftir að beiðni berst. Stofnuð er krafa í netbanka kaupanda og þegar hún hefur verið greidd er stofnaður notendaaðgangur fyrir viðkomandi og hann sendur með tölvupósti á það netfang sem gefið er upp í skráningarforminu.
Verð á vöru
Öll verð eru birt með inniföldum 24% virðisauka þar sem það á við.
Að skila vöru
Ekki er boðið upp á að skila vörunni eftir að aðgangur hefur verið stofnaður þar sem aðgangurinn veitir aðgang að öllu efni síðunnar.
Trúnaður (Öryggisskilmálar)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann/hún/hán gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi ágreiningur vegna hans skal það mál rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Heilbrigðisvísindastofnun
Kt. 600169-2039
Læknagarði, 4. hæð
Vatnsmýrarvegi 16
101 Reykjavík