Aðstoð
-
Ráð vegna einhverfurófseinkenna
Raskanir á einhverfurófi geta haft mjög ólíka birtingarmynd og því mismunandi hvaða ráð henta þessum hópi barna. Hér fyrir neðan eru ráð sem hafa oft gagnast vel.
-
Kenna nemandanum að biðja um aðstoð
Stundum biður barn ekki um aðstoð þegar það þarf á henni að halda og fer því þess í stað að gera eitthvað annað heldur en að fylgja fyrirmælum kennara og gera þau verkefni sem það á að gera. Það er ekki endilega vegna þess að barnið þorir ekki að biðja aðstoð, heldur getur það verið…