Áhorf

  • Virknimat/A-H-A greining með beinu áhorfi (direct observation) þar sem sérstakt skráningarblað er notað

    A-H-A greining (ABC analysis) felst í því að gera grein fyrir undanfara hegðunar (aðdraganda), hver hegðunin er og hvað viðheldur henni (afleiðingar). Þessar upplýsingar eru skráðar á sérstakt skráningarblað. Þar má skrá tíðni, lengd, töf, form, hlutfall af tækifærum þeirrar hegðunar sem verið er að mæla eða hvort hegðun hafi átt sér stað eða ekki ef…

  • Virknimat/A-H-A greining með beinu áhorfi þar sem lýsingar eru skráðar

    A-H-A greining (ABC analysis) felst í því að gera grein fyrir undanfara hegðunar (aðdraganda), hver hegðunin er og hvað viðheldur henni (afleiðingar). Það er hægt að gera slíka greiningu með því að áhorfandi skráir hjá sér lýsingu á hegðuninni (H), aðdraganda (A) og afleiðingum (A) hennar. Atriði sem þarf að hafa í huga þegar A-H-A…

  • A-H-A greining með beinu áhorfi (direct observation)

    Með beinu áhorfi er hægt að staðfesta og athuga hversu réttilega var sagt frá í virknimatsviðtalinu. Með því að fara á vettvang og fylgjast með hegðun barns í náttúrulegu umhverfi má sjá hvort aðdragandi og afleiðingar óviðeigandi hegðunar séu þær sömu og lýst var í viðtalinu og einnig má öðlast skýrari mynd af hegðuninni. Hegðun…