Árátta og þráhyggja
-
Ráð við áráttu og þráhyggju
Börn með áráttu og þráhyggju hafa gjarnan áhyggjur af því að eitthvað hræðilegt muni koma fyrir og mynda með sér rútínur eða fara eftir sérstökum reglum til þess að koma í veg fyrir að hræðilegur atburður muni eiga sér stað.
-
Ráð við Tourette og kækjum
Tourette Syndrome er taugasjúkdómur sem lýsir sér með óviðráðanlegum hreyfingum og hljóðum sem kallast kækir. Algengt er að börn með Tourette byrji að sýna kæki í kringum 6 til 7 ára aldur. Gjarnan byrjar þetta með kækjum á borð við að blikka augum. Hljóðkækir koma gjarnan fram í kringum 8 til 9 ára aldurinn. Ekki…