Bugl

  • Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL)

    Þegar frumgreining hefur gefið upplýsingar um geðrænan vanda hjá barni/unglingi getur farið af stað ferli sem leiðir til tilvísunar á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). BUGL samanstendur af einni göngudeild og tveimur legudeildum; barna- og unglingadeild. Ef frumgreining gefur upplýsingar um geðrænan vanda má vísa máli barns til nánari greiningar til göngudeildar BUGL og mögulega…

  • Tilvísunar- og greiningarferli

    Hver og einn skóli hefur sínar verklagsreglur um tilvísunar- og greiningarferli. Ef starfsfólk skóla hefur áhyggjur af tilteknum nemanda er yfirleitt fyrsta skref að leggja mál barnsins undir sérkennara eða deildarstjóra sérkennslu. Foreldrar eru látnir vita af áhyggjum starfsfólks og þeir hafðir með í ráðum um framhaldið. Málið fer oftast í gegnum nemendaverndarráð þar sem…