Depurð

  • Nemandi forðast að vinna verkefni vegna depurðar

    Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig.  Mikilvægt er að leita til fagfólks ef depurðareinkenni eru alvarleg,…

  • Barnið sýnir mótþróafulla hegðun vegna depurðareinkenna

    Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig.  Mikilvægt er að leita fagaðstoðar ef depurðareinkenni eru alvarleg eða langvarandi. Skoðið einnig: Barnið kemst…

  • Barnið notar ljótt orðbragð vegna depurðar- eða kvíðaeinkenna

    Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig. Mikilvægt er að leita ráða hjá þeim aðilum sem annast…

  • Ráð við þunglyndis- eða depurðareinkennum

    Helstu einkenni þunglyndis eru mikil vanlíðan, minnkaður áhugi og ánægja af atburðum, þyngdarbreytingar, svefnleysi eða mikil þörf á svefni, skortur á einbeitingu, eirðarleysi eða hægar hreyfingar, þreyta eða orkuleysi, sektarkennd og dauðahugsanir. Þunglyndi eða depurð kemur gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft…