Einföldun
-
Búta niður verkefni
Það hefur reynst nemendum mjög vel að búta efni niður til að verkefni virki yfirstíganleg. Til dæmis að setja stimpil eða einhvers konar merki við línu eða dæmi í bók eða verkefnahefti svo að barnið viti hvenær það hefur lokið verkefninu eða hvenær það megi taka pásu. Til dæmis væri hægt að hafa slíkan límmiða…