Erfið hegðun
-
Almenn ráð við hegðunarvanda
Ýmsir umhverfisþættir geta kallað fram og viðhaldið óviðeigandi hegðun barns. Því skiptir máli að velta fyrir sér hverjir þessir þættir geta mögulega verið áður en inngrip er búið til. Gott er að hugsa út í: Hvað virðist oftast hafa áhrif á hegðun barnsins? Er athygli frá kennurum og/eða nemendum að viðhalda hegðuninni? Kemst barnið undan…
-
Mótþróaröskun
Helstu einkenni eru: missa stjórn á skapi sínu, rífast við fullorðna, neita að fara eftir óskum og/eða reglum fullorðinna, pirra fólk vísvitandi, kenna öðrum um eigin mistök, vera hörundsár eða láta pirrast auðveldlega af öðru fólki, reiðast auðveldlega vera full/ur gremju, vera hefnigjarn/hefnigjörn. Um 52% barna sem greinast með mótþróaröskun greinast síðar meir með hegðunarröskun…