Fara eftir fyrirmælum

  • Merkingarbær fyrirmæli

    Fyrirmæli eiga að gefa nemendum til kynna að hlýðni leiði til hagstæðra afleiðinga en ekki ef þau hunsa það sem kennarinn segir. Ef það eru engar afleiðingar af því að fylgja eða hunsa fyrirmælum kennara, til dæmis ef kennarinn hrósar aldrei fyrir góða frammistöðu eða þá að nemendur komast upp með vanvirkni, truflandi hegðun eða…