Félagsfælni

  • Kjörþögli (Selective mutism)

    Kjörþögli er þegar barn talar ekki í völdum aðstæðum. Gjarnan hefst vandinn þannig að barnið frýs í ákveðnum aðstæðum og talar þess vegna ekki. Þetta endurtekur sig og smám saman verður erfiðara og óhuggulegra í huga barnsins að tala í þessum aðstæðum. Þessi ótti getur síðan færst yfir á aðrar aðstæður. Að lokum getur svo…

  • Kvíði

    Kvíðin börn sýna oft ekki kvíðaeinkenni í skólaumhverfinu. Þau reyna gjarnan að vera fullkomin og fela hræðslu og kvíða fyrir öðrum. Kvíði getur engu að síður haft áhrif á minni, félagsfærni, einbeitingu, athygli sem og skólamætingu og hvata og getu til þess að læra. Mikilvægt er því að bregðast við ef grunur leikur á að nemandi hafi…