Félagsfælni
-
Kjörþögli (Selective mutism)
Kjörþögli er þegar barn talar ekki í völdum aðstæðum. Gjarnan hefst vandinn þannig að barnið frýs í ákveðnum aðstæðum og talar þess vegna ekki. Þetta endurtekur sig og smám saman verður erfiðara og óhuggulegra í huga barnsins að tala í þessum aðstæðum. Þessi ótti getur síðan færst yfir á aðrar aðstæður. Að lokum getur svo…