Félagsfærni
-
Að kenna félagsfærni
Hægt er að kenna barni félagsfærni á ýmsan hátt: Hópkennsla (t.d. í lífsleiknitímum), einstaklingskennsla og ýmist lesefni.Einnig getur verið gott að sýna barninu myndband þar sem aðrir tveir jafnaldrar leika sér og svo er þetta æft eins og var gert á myndbandinu. Best er að þjálfunin fari fram í aðstæðum sem eru sem líkastar þeim…
-
Ráð við þunglyndis- eða depurðareinkennum
Helstu einkenni þunglyndis eru mikil vanlíðan, minnkaður áhugi og ánægja af atburðum, þyngdarbreytingar, svefnleysi eða mikil þörf á svefni, skortur á einbeitingu, eirðarleysi eða hægar hreyfingar, þreyta eða orkuleysi, sektarkennd og dauðahugsanir. Þunglyndi eða depurð kemur gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft…