Flemturröskun

  • Ráð við felmtursröskun (panic disorder)

    Þessi kvíðaröskun er algengari hjá unglingum en börnum. Algengt er að helstu áhyggjur barnsins snúist um það að fá kvíðakast og/eða að upplifa áhrif kvíða á líkamann. Barn með felmtursröskun vill gjarnan forðast þær aðstæður þar sem það hefur fengið kvíðakast áður eða þar sem það heldur að það geti mögulega fengið kvíðakast.

  • Kvíði

    Kvíðin börn sýna oft ekki kvíðaeinkenni í skólaumhverfinu. Þau reyna gjarnan að vera fullkomin og fela hræðslu og kvíða fyrir öðrum. Kvíði getur engu að síður haft áhrif á minni, félagsfærni, einbeitingu, athygli sem og skólamætingu og hvata og getu til þess að læra. Mikilvægt er því að bregðast við ef grunur leikur á að nemandi hafi…