Gott samband

  • Félagsleg umbun

    Einfaldasta og oft áhrifaríkasta leiðin til að breyta óviðeigandi hegðun er að veita félagslega umbun fyrir viðeigandi hegðun. Félagsleg umbun felst í því að hrósa, sýna nemandanum velvild og athygli, vingjarnlegan svip, bros og tjá ánægju í rödd og fasi. Það má eignni veita nemandanum athygli og hrós með því að gefa honum fimmu, setja þumalinn…