Hegðunarvandi

  • Almenn ráð við hegðunarvanda

    Ýmsir umhverfisþættir geta kallað fram og viðhaldið óviðeigandi hegðun barns. Því skiptir máli að velta fyrir sér hverjir þessir þættir geta mögulega verið áður en inngrip er búið til. Gott er að hugsa út í: Hvað virðist oftast hafa áhrif á hegðun barnsins? Er athygli frá kennurum og/eða nemendum að viðhalda hegðuninni? Kemst barnið undan…