Hjálpa öðrum
-
Að kenna félagsfærni
Hægt er að kenna barni félagsfærni á ýmsan hátt: Hópkennsla (t.d. í lífsleiknitímum), einstaklingskennsla og ýmist lesefni.Einnig getur verið gott að sýna barninu myndband þar sem aðrir tveir jafnaldrar leika sér og svo er þetta æft eins og var gert á myndbandinu. Best er að þjálfunin fari fram í aðstæðum sem eru sem líkastar þeim…