Kækir

  • Ráð við Tourette og kækjum

    Tourette Syndrome er taugasjúkdómur sem lýsir sér með óviðráðanlegum hreyfingum og hljóðum sem kallast kækir. Algengt er að börn með Tourette byrji að sýna kæki í kringum 6 til 7 ára aldur. Gjarnan byrjar þetta með kækjum á borð við að blikka augum. Hljóðkækir koma gjarnan fram í kringum 8 til 9 ára aldurinn. Ekki…