móþrói
-
Barnið sýnir mótþróafulla hegðun vegna depurðareinkenna
Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig. Mikilvægt er að leita fagaðstoðar ef depurðareinkenni eru alvarleg eða langvarandi. Skoðið einnig: Barnið kemst…