Mótvægishegðun
-
DRA – Differential reinforcement of alternative behavior
Umbun og/eða athygli fæst þegar barnið sýnir aðra hegðun sem er í mótvægi við óæskilegu hegðunina. Til dæmis, barn á að sitja og hlusta en í staðinn labbar það um. Mótvægishegðun við að labba um er að sitja og hlusta, það er sú hegðun sem á að styrkja/launa en ekki sú að ganga um. Óæskilegri…