Nám

  • Námsörðugleikar

    Sé mikill munur á greindarvísitölu barns og frammistöðu þess í námi telst það vera með sértæka námsörðugleika. Sum börn með námsörðugleika hafa einhvers konar skerðingu á taugastarfssemi. Oft er talað um sértæka námsörðugleika í lestri, stafsetningu, skrift, stærðfræði og jafnvel félagsfærni. Önnur eiga erfitt með nám vegna erfiðra aðstæðna, vanlíðunar í skólaumhverfinu eða fjölskylduaðstæðna eins…