Ofvirkni
-
Athyglisbrestur með ofvirkni/hvatvísi (ADHD)
Athyglisbrestur með ofvirkni/hvatvísi vísar til þess sem er í dag talið vera röskun í taugaþroska og hefur áhrif á hegðun. Röskunin er oft kölluð ADHD hérlendis til styttingar á enska heitinu Attention Deficit Hyperactivity Disorder. Einkennum er gjarnan skipt í þrjá flokka: Athyglisbresturinn kemur meðal annars fram í því að einstaklingurinn á erfitt með að…