Ömmureglan
-
Merkingarbær fyrirmæli
Fyrirmæli eiga að gefa nemendum til kynna að hlýðni leiði til hagstæðra afleiðinga en ekki ef þau hunsa það sem kennarinn segir. Ef það eru engar afleiðingar af því að fylgja eða hunsa fyrirmælum kennara, til dæmis ef kennarinn hrósar aldrei fyrir góða frammistöðu eða þá að nemendur komast upp með vanvirkni, truflandi hegðun eða…
-
Premack lögmálið/ömmureglan (premack principle)
Reglan felst í því að þegar barnið hefur sýnt viðeigandi hegðun, eins og að leysa erfitt og/eða leiðinlegt verkefni eða að gera tilraun til þess, fær það eitthvað eftirsóknarvert, eins og frjálsan tíma. Dæmi: Ef barn eyðir meiri tíma í að teikna heldur en í lærdóm er hægt að setja þau skilyrði að barnið verði…