Panic

  • Ráð við felmtursröskun (panic disorder)

    Þessi kvíðaröskun er algengari hjá unglingum en börnum. Algengt er að helstu áhyggjur barnsins snúist um það að fá kvíðakast og/eða að upplifa áhrif kvíða á líkamann. Barn með felmtursröskun vill gjarnan forðast þær aðstæður þar sem það hefur fengið kvíðakast áður eða þar sem það heldur að það geti mögulega fengið kvíðakast.