Samskipti við barn

  • Skapa gott samband við barn

    Hér fylgja nokkur ráð um hvernig má skapa gott samband við barn sem gott er að fylgja almennt í samskiptum við börn en eru sérlega mikilvæg þegar börn eru með hegðunarvanda eða tilfinningalegan vanda.