samvinna
-
Samvinna leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga fyrir nemandann
Ef samvinna leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga gæti viðkomandi barni ekki þótt næg ástæða til að hafa fyrir því að fara eftir fyrirmælum kennara sem gerir það að verkum að það verður líklegra til að gera eitthvað annað sem leiðir til hagstæðari afleiðinga, til dæmis að sýna mótþróa til að komast undan mögulega flóknu og…
-
Skapa ánægjulegt og gott samband við foreldra
Samvinna foreldra og skóla er mjög mikilvæg í meðferð hegðunarvandamála og þar skiptir samband kennara og foreldra höfuðmáli. Gott er að beita eftirfarandi færni og tækni í samskiptum við foreldra barnsins: