Slök færni
-
Stýrð kennsla
Stýrð kennsla eða Direct Instruction (DI) er kerfisbundin nálgun í kennslu sem samanstendur af þremur þáttum. Í fyrsta lagi felur DI í sér árangursríkar leiðir til þess að kennari og nemandi eigi samskipti þannig að kennslustund hámarki þátttöku nemandans í kennslustundinni. Í öðru lagi felur hún í sér nálgun til þess hvernig eigi að taka…
-
Barni skortir færni til að fást við erfiðar aðstæður
Mörg börn skortir þá færni sem þarf til að fást við erfiðar aðstæður og getur það skýrt hvers vegna barn sýnir óviðeigandi hegðun í aðstæðum sem það kann ekki að meðhöndla á annan hátt. Til að mynda getur barn sýnt kröftug reiðiviðbrögð og orðið mjög reitt þegar einhver gerir eitthvað á þeirra hlut ef það…