Þroskahömlun
-
Þroskahömlun
Þroskahömlun einkennist að mestu af frávikum í vitsmunaþroska og aðlögunarfærni. Börn með þroskahömlun eiga í erfiðleikum við að fást við viðfangsefni sem hentar jafnöldrum þeirra. Þroskahömlun er metin með stöðluðum greindarprófum – sem aðeins sálfræðingur getur lagt fyrir og mati á aðlögunarfærni. Til að greinast með þroskahömlun þarf greind viðkomandi að vera lægri en 70…