Þunglyndi
-
Nemandi forðast að vinna verkefni vegna depurðar
Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig. Mikilvægt er að leita til fagfólks ef depurðareinkenni eru alvarleg,…
-
Hugræn kenning Becks um þunglyndi
Aaron T. Beck gerði ráð fyrir að neikvæð hugsanaferli hafi orsakaáhrif á þunglyndi. Samkvæmt honum eru þessi hugsanaferli í þremur lögum og kallast ósjálfráðar hugsanir, lífsreglur og kjarnaviðhorf. Kjarnaviðhorf eru grundvallarskoðanir fólks um sjálft sig, annað fólk og heiminn í heild. Samkvæmt kenningu Becks þróar fólk með sér kjarnaviðhorf út frá lífsreynslu sinni. Fólk lítur…
-
Ráð við þunglyndis- eða depurðareinkennum
Helstu einkenni þunglyndis eru mikil vanlíðan, minnkaður áhugi og ánægja af atburðum, þyngdarbreytingar, svefnleysi eða mikil þörf á svefni, skortur á einbeitingu, eirðarleysi eða hægar hreyfingar, þreyta eða orkuleysi, sektarkennd og dauðahugsanir. Þunglyndi eða depurð kemur gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft…