Time-out

  • Refsing

    Refsing kallast hver sá umhverfisþáttur sem birtist eða hættir að birtast í kjölfar hegðunar og verður til þess að hegðunin minnkar í tíðni. Refsing er vandmeðfarin og getur haft slæmar aukaverkanir meðal annars þær að slæma hegðunin sem refsað er fyrir versni með endurtekinni refsingu. Hér er nánast einungis mælt með aðferðum þar sem ákveðin…