Viðgjöf

  • Lýsandi hrós (descriptive praise)

    Lýsandi hrós er hrós þar sem tekið er fram fyrir hvaða hegðun er hrósað. Það er mikilvægt að nota hnitmiðað og beint hrós. Það tryggir að barninu fær að vita fyrir hvað er verið að hrósa. Dæmi um slíkt hrós er að segja „Ég er ánægð að þú vannst verkefnið allan tímann og truflaðir hina…