Viðurkenning

  • DRO – Differential reinforcement of other behavior

    Er aðferð sem felst í að veita athygli og/eða viðurkenningu þegar óæskileg hegðun hefur ekki verið sýnd í ákveðinn tíma. Dæmi um þetta væri ef barn er gjarnt á að öskra í kennslustundum eða í samverustundum, þá er veitt umbun þegar barnið hefur ekki öskrað í hálfa eða eina mínútu (allt eftir því hversu mikið…