Virknimatsviðtal
-
Virknimatsviðtal (functional assessment interview; FAI)
Virknimatsviðtal er lagt fyrir kennara, foreldra, fjölskyldumeðlimi og aðra sem umgangast barnið. Stundum er viðtalið lagt fyrir barnið sjálft. Viðtal sem er tekið við barnið er styttra heldur en það sem er tekið við kennara, foreldra og aðra en tekur á svipuðum þáttum. Markmið viðtalsins er að leiða í ljós hver hegðunarvandinn er, hvernig hann…