ADHD
-
Erfiðleikar með einbeitingu, skipulag, málskilning eða minnisvanda
Mikilvægt er að leita til fagfólks ef athyglisvandi, óróleiki og/eða hvatvísi er barninu mjög hamlandi í námi eða félagslega. Einbeitingarvandi er oft til staðar hjá börnum með ADHD en er einnig algengur hjá börnum með raskanir á einhverfurófi eða Tourette heilkenni. Einbeitingarvandi er einnig algengur þegar börn eru kvíðin eða döpur. Fjölskylduerfiðleikar, skilnaður, sjúkdómur eða…
-
Geðheilsumiðstöð barna
Þegar frumathugun hefur átt sér stað, yfirleitt hjá þjónustumiðstöð eða skólaskrifstofu, og sterkar vísbendingar hafa komið fram um athyglisbrest, ofvirkni eða svipuð frávik í hegðun eða líðan hjá börnum á aldrinum fimm til tíu ára er máli barnsins yfirleitt vísað í nánari greiningu til Geðheilsumiðstöðvar barna (GMB). Þeir aðilar sem geta vísað í nánari greiningu…
-
Ráð við þunglyndis- eða depurðareinkennum
Helstu einkenni þunglyndis eru mikil vanlíðan, minnkaður áhugi og ánægja af atburðum, þyngdarbreytingar, svefnleysi eða mikil þörf á svefni, skortur á einbeitingu, eirðarleysi eða hægar hreyfingar, þreyta eða orkuleysi, sektarkennd og dauðahugsanir. Þunglyndi eða depurð kemur gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft…
-
Ráð við Tourette og kækjum
Tourette Syndrome er taugasjúkdómur sem lýsir sér með óviðráðanlegum hreyfingum og hljóðum sem kallast kækir. Algengt er að börn með Tourette byrji að sýna kæki í kringum 6 til 7 ára aldur. Gjarnan byrjar þetta með kækjum á borð við að blikka augum. Hljóðkækir koma gjarnan fram í kringum 8 til 9 ára aldurinn. Ekki…
-
Athyglisbrestur með ofvirkni/hvatvísi (ADHD)
Athyglisbrestur með ofvirkni/hvatvísi vísar til þess sem er í dag talið vera röskun í taugaþroska og hefur áhrif á hegðun. Röskunin er oft kölluð ADHD hérlendis til styttingar á enska heitinu Attention Deficit Hyperactivity Disorder. Einkennum er gjarnan skipt í þrjá flokka: Athyglisbresturinn kemur meðal annars fram í því að einstaklingurinn á erfitt með að…