Æskileg hegðun
-
Hrós
Hrós er jákvæð athygli sem tengist frammistöðu þess sem hrósað er. Ef sá sem er hrósað tengir það við hegðun sem hann hefur sýnt aukast líkurnar á að hann sýni þessa hegðun í framtíðinni. Hrós er besta leiðin til að auka líkur á æskilegri hegðun. Hrós virkar því betur sem viðtakandinn hefur jákvæðara samband og…
-
Barni skortir færni til að fást við erfiðar aðstæður
Mörg börn skortir þá færni sem þarf til að fást við erfiðar aðstæður og getur það skýrt hvers vegna barn sýnir óviðeigandi hegðun í aðstæðum sem það kann ekki að meðhöndla á annan hátt. Til að mynda getur barn sýnt kröftug reiðiviðbrögð og orðið mjög reitt þegar einhver gerir eitthvað á þeirra hlut ef það…
-
Félagsleg umbun
Einfaldasta og oft áhrifaríkasta leiðin til að breyta óviðeigandi hegðun er að veita félagslega umbun fyrir viðeigandi hegðun. Félagsleg umbun felst í því að hrósa, sýna nemandanum velvild og athygli, vingjarnlegan svip, bros og tjá ánægju í rödd og fasi. Það má eignni veita nemandanum athygli og hrós með því að gefa honum fimmu, setja þumalinn…