Áhyggjur

  • Geðheilsumiðstöð barna

    Þegar frumathugun hefur átt sér stað, yfirleitt hjá þjónustumiðstöð eða skólaskrifstofu, og sterkar vísbendingar hafa komið fram um athyglisbrest, ofvirkni eða svipuð frávik í hegðun eða líðan hjá börnum á aldrinum fimm til tíu ára er máli barnsins yfirleitt vísað í nánari greiningu til Geðheilsumiðstöðvar barna (GMB). Þeir aðilar sem geta vísað í nánari greiningu…