DRL

  • Hópstyrkingarskilmáli fyrir að veita óviðeigandi hegðun ekki athygli

    Það getur verið vandasamt að fá jafningja til að hunsa óviðeigandi hegðun nemanda. Hópstyrkingarskilmáli fyrir barnahópinn er hagkvæm aðferð þegar minnka á tíðni óviðeigandi hegðunar hjá nemanda sem styrkt er af athygli annarra nemenda. Settur er styrkingarskilmáli fyrir allan barnahópinn sem felur í sér að umbunað er fyrir hegðun hvers og eins nemanda eða þá hegðun hópsins…