Einkenni

  • Ráð við þunglyndis- eða depurðareinkennum

    Helstu einkenni þunglyndis eru mikil vanlíðan, minnkaður áhugi og ánægja af atburðum, þyngdarbreytingar, svefnleysi eða mikil þörf á svefni, skortur á einbeitingu, eirðarleysi eða hægar hreyfingar, þreyta eða orkuleysi, sektarkennd og dauðahugsanir. Þunglyndi eða depurð kemur gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft…

  • Einhverfa

    Helstu einkenni einhverfu eru: Algengt er að fólk með einhverfu eigi í erfiðleikum með að þola breytingar á daglegu skipulagi. Börn með einhverfu fá oft skapofsaköst ef þau eru stoppuð af í því sem þau eru að gera eða þegar breytingar verða með litlum fyrirvara.Einhverfa er lífstíðarröskun og ganga meðferðir við einhverfu því í flestum…