Endurgjöf
-
Ráð vegna einhverfurófseinkenna
Raskanir á einhverfurófi geta haft mjög ólíka birtingarmynd og því mismunandi hvaða ráð henta þessum hópi barna. Hér fyrir neðan eru ráð sem hafa oft gagnast vel.
-
Endurgjöf (feedback)
Með endurgjöf er átt við upplýsingar sem barnið fær um frammistöðu sína á frekar hlutlausan hátt. Barnið lærir að auka hegðun sem á að auka eða minnka hegðun sem á að minnka. Barnið fær þá reglulega að heyra hvernig það stendur sig, er það að gera meira/minna en áðan, meira en í morgun, meira en…