Fyrirbyggjandi aðferðir

  • Fyrirbyggjandi aðferðir gegn ljótu orðbragði

    Fyrirbyggjandi aðferðir gegn ljótu orðbragði geta falist í því að láta nemandann sitja fremst í skólastofunni og nálægt kennaraborðinu. Það minnkar líkur á að óviðeigandi hegðun leiði til athygli frá samnemendum og auðveldar kennaranum að fylgjast með þessum tiltekna nemanda og minna hann á viðeigandi hegðun þegar hann notar ljótt orðbragð. Það að nemandinn sitji…