Grunnfærni
-
Fimi
Með fimi (fluency) er átt við að einstaklingur getur sýnt ákveðna færni ósjálfrátt og án þess að hugsa sig um. Að ná fimi krefst mikilla æfinga í því sem verið er að tileinka sér. Frammistaðan verður að vera áreynslulaus, hröð en nákvæm. Það að öðlast fimi í mörgu og alltaf í hverju nýja atriði sem…