Hægfara námundun

  • Kjörþögli (Selective mutism)

    Kjörþögli er þegar barn talar ekki í völdum aðstæðum. Gjarnan hefst vandinn þannig að barnið frýs í ákveðnum aðstæðum og talar þess vegna ekki. Þetta endurtekur sig og smám saman verður erfiðara og óhuggulegra í huga barnsins að tala í þessum aðstæðum. Þessi ótti getur síðan færst yfir á aðrar aðstæður. Að lokum getur svo…

  • Hægfara námundun (successive approximation)

    Hægfara námundun er aðferð sem felst í því að umbuna fyrir hegðun sem líkist þeirri hegðun sem verið er að kenna barninu. Ef barn á í erfiðleikum með að gera það sem ætlast er til leiða tilraunir þess ekki til eftirsóknarverðra afleiðinga. Það getur orðið til þess að barnið gefist upp. Hægt er að koma…