Heyrna- og talmeinastöð

  • Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

    Ef áhyggjur koma upp af heyrn eða tjáningu er gjarnan beðið um mat á þessum þáttum hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands þar sem stöðin sér um heyrnarmælingar, greiningu og meðferð á heyrnar- og talmeinum. Á stöðinni er veitt fagleg ráðgjöf og þjálfun og endurhæfing fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og þá sem eru með heyrnar- og/eða talmein.…

  • Tilvísunar- og greiningarferli

    Hver og einn skóli hefur sínar verklagsreglur um tilvísunar- og greiningarferli. Ef starfsfólk skóla hefur áhyggjur af tilteknum nemanda er yfirleitt fyrsta skref að leggja mál barnsins undir sérkennara eða deildarstjóra sérkennslu. Foreldrar eru látnir vita af áhyggjum starfsfólks og þeir hafðir með í ráðum um framhaldið. Málið fer oftast í gegnum nemendaverndarráð þar sem…