Hrósa
-
Hægfara námundun (successive approximation)
Hægfara námundun er aðferð sem felst í því að umbuna fyrir hegðun sem líkist þeirri hegðun sem verið er að kenna barninu. Ef barn á í erfiðleikum með að gera það sem ætlast er til leiða tilraunir þess ekki til eftirsóknarverðra afleiðinga. Það getur orðið til þess að barnið gefist upp. Hægt er að koma…