Jákvæð athygli

  • Hrós

    Hrós er jákvæð athygli sem tengist frammistöðu þess sem hrósað er. Ef sá sem er hrósað tengir það við hegðun sem hann hefur sýnt aukast líkurnar á að hann sýni þessa hegðun í framtíðinni. Hrós er besta leiðin til að auka líkur á æskilegri hegðun. Hrós virkar því betur sem viðtakandinn hefur jákvæðara samband og…