Kynning
-
Skilgreining hegðunar
Áður en ákveðið er að breyta hegðun skiptir máli að skilgreina hana fyrst svo allir séu sammála um hvaða hegðun eigi að breyta. Best er að reyna að breyta aðeins einni hegðun í einu. Stundum er þörf á því að breyta margskonar hegðun í einu ef samspil á sér stað milli ólíkrar hegðunar. Skilgreining á…
-
Um ráðin
Ráðavefurinn inniheldur raunprófuð ráð fyrir kennara og annað fagfólk. Tilgangurinn með Ráðavefnum er að gefa kennurum og öðru starfsfólki skóla upplýsingar um hvernig eigi að draga úr hegðunarvandamálum í skólaumhverfi og bæta þannig líðan nemenda og starfsfólks. Betra skólaumhverfi stuðlar að bættum námsárangri og félagsþroska nemenda. Á Ráðavefnum má finna ráð við ýmsum hegðunarvanda. Eingöngu…