Námsörðugleikar

  • Stýrð kennsla

    Stýrð kennsla eða Direct Instruction (DI) er kerfisbundin nálgun í kennslu sem samanstendur af þremur þáttum. Í fyrsta lagi felur DI í sér árangursríkar leiðir til þess að kennari og nemandi eigi samskipti þannig að kennslustund hámarki þátttöku nemandans í kennslustundinni. Í öðru lagi felur hún í sér nálgun til þess hvernig eigi að taka…

  • Fimiþjálfun

    Fimiþjálfun sem byggir á kennslu eins og Precision Teaching (PT) er leið til þess að æfa færni og mæla árangur kennsluaðferðar. Grunnhugmyndin með PT er að nemandi nái fimi í grunnfærni til þess að hægt sé að blanda ólíka færni í nýja hegðun sem er flóknari og er samsett af mörgum færniseiningum. Það er því hægt að…

  • Þjálfun ákveðinnar færni

    Ef kennari verður var við að nemandi dregst aftur úr jafnöldrum í einhverju fagi er mikilvægt að greina í hverju vandinn er fólginn. Þegar um lestrarvanda er að ræða þarf fyrst að ganga úr skugga um að barnið þekki hljóð allra stafana af nánast fullkomnu öryggi. Algengt er að börn eigi erfitt með að aðgreina…

  • Skilgreining hegðunar

    Áður en ákveðið er að breyta hegðun skiptir máli að skilgreina hana fyrst svo allir séu sammála um hvaða hegðun eigi að breyta. Best er að reyna að breyta aðeins einni hegðun í einu. Stundum er þörf á því að breyta margskonar hegðun í einu ef samspil á sér stað milli ólíkrar hegðunar. Skilgreining á…

  • Námsörðugleikar

    Sé mikill munur á greindarvísitölu barns og frammistöðu þess í námi telst það vera með sértæka námsörðugleika. Sum börn með námsörðugleika hafa einhvers konar skerðingu á taugastarfssemi. Oft er talað um sértæka námsörðugleika í lestri, stafsetningu, skrift, stærðfræði og jafnvel félagsfærni. Önnur eiga erfitt með nám vegna erfiðra aðstæðna, vanlíðunar í skólaumhverfinu eða fjölskylduaðstæðna eins…