sanngjarnar kröfur
-
Gerðar eru of litlar kröfur til nemandans
Prófa þyngri verkefni Ef grunur leikur á að verkefnin séu of auðveld fyrir barnið gæti verið gagnlegt að prófa að leyfa því að vinna verkefni sem eru þyngri til að sjá hvort það kveiki á áhuganum og vinnusemi. Til dæmis má fara hraðar í gegnum efni vetrarins (einstaklingsmiðað nám) eða gefa barninu önnur verkefni sem reyna…
-
Gerðar eru of miklar kröfur til nemandans
Gefa verkefni við hæfi Það er mikilvægt að nemandinn fái verkefni sem eru miðuð að núverandi getu hans. Ef barni gengur illa að ná nýrri færni er það oft vegna þess að fimi hefur ekki verið náð í efninu sem kom á undan. Þá getur verið gott að skoða þá þætti sem þurfa að vera…
-
Ráð vegna einhverfurófseinkenna
Raskanir á einhverfurófi geta haft mjög ólíka birtingarmynd og því mismunandi hvaða ráð henta þessum hópi barna. Hér fyrir neðan eru ráð sem hafa oft gagnast vel.